Handraðinn
Home Grenivíkurskóli

 

Námskeið

 

Örnámskeið
Skráning hjá Höddu í síma 899 8770 eða hadda@mi.is

6. des.

Tólgarkerti.
Steypt verða kerti úr tólg í gamla eldhúsinu í Laufásbænum.

Kennari; Hadda
 

 

Tólgarsápa.
Gerð verður tólgarsápa í hlóðareldhúsinu. Öll afgangsfita var nýtt í sápu hér áður fyrr. Nú hendum við tólginni og flytjum inn sápuna.

Kaffi og lummur í nýja eldhúsinu undir baðstofunni.

Verið vel klædd, því kallt er í bænum.

Kennari; Hadda

 

 

 

Fleygskurður.  Fleygskurður á rætur sínar að rekja allt aftur til miðalda. Formið er reglubundið, þ.e. með endurtekningum.

Kennari;Hugrún, merkilegt@merkilegt.is

 

Ostar.


Ostar fyrri tíma. kl. 18.00
Kennari; Anny Larsdóttir, litlagerdi@islandia.is
462 4505

Vattarsaumsnálar

Gunna kennir fólki að gera vattarsaumsnálar úr horni eða beini í Laufási  kl. 15-17. Vattarsaumur er aðferð sem notuð var áður enn fólk fór að prjóna.
Kennari: Guðrún Steingrímsdóttir, stekkjar@simnet.is

Skyrgerð.

Kennt verður að gera skyr eins og gert var í Laufási hér áður fyrr.  Nýmjólkin er skilin, skyr gert úr undarennunni og síðan er mysan síuð frá.

Kennarar; Hulla og Matti

 

Útsaumur,

 

Jurtalitun


Kennari; Jenný Karls.
  munstur@simnet.is

 

 

Rabbabari. 

 

 

Ber. 

Tálgun.

Tálgað verður í ferskan við.

Kennari Ingvar Engilbertsson, engilb@akmennt.is 

 

 

Meðlimir Laufáshópsins og Gásahópsins hafa öðlast sérþekkingu í hinum ýmsu handverksaðferðum gegn um tíðina og eru tilbúin að kenna öðrum. Það er hægt að panta sýningu, námskeið eða sölumuni. Við komum gjarnan í heimsókn í skólana, segjum frá okkar starfi og kennum fræðin.

Lene Zachariassen,  lenez@internet.is sími 846 9978

Skinnasútun, hrosshársvinna, tóvinna, fornar saumaðferðir, skógerð.

   

Guðrún H. Bjarnadóttir, hadda@mi.is  sími 899 8770 http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/253  http://www.tex.is/felagsmenn.html 

Vefnaður, spjaldvefnaður, vattarsaumur,  jurtalitun, tóvinna, smokkar, kerti, sápur, víkingakeðjur, prjón, hekl

Hægt er að panta námskeið undir Kerlingu í landi Fífilbrekku Eyjafjarðarsveit
 
Beate Stormo, helgitho@hotmail.com  sími 4631128

Eldsmíði, miðaldakjólasaumur, tóvinna, skógerð

   
Guðrún Steingrímsdóttir, sími  8651621 stekkjar@simnet.is   http://www.handverkoghonnun.is/default.asp?sid_id=32690&tId=1  

Horn og bein, skefting hnífa, skógerð

   
Jenný Karlsdóttir,sími  8604933   munstur@simnet.is   http://frontpage.simnet.is/munstur/index.htm

Sauðskinnsskógerð, jurtalitun

   
  Oddný E. Magnúsdóttir, oem@simnet.is sími 8631973

Spjaldvefnaður

   
Ingibjörg Arnardóttir, ingaarnar@simnet.is  sími 8999877

Þjóðbúningasaumur

   
Ingvar Engilbertsson,  engilb@akmennt.is sími 8484658

Tálgun, rennismíði, rokkar, tínur

 

   
Gunnar Gunnarsson, gunnar.benedikt.thor@simnet.is   sími 8923611

Tálgun, rennismíði, rokkar